top of page

Hér koma glósur sem við notumst við í köflunum sem við lesum 

Um víða veröld: Jörðin

Jörðin verður til: Bls 3-16

Hér er mynd um þegar loftsteinn skall á jörðina á tímu risaeðlanna

Jarðsögutímabilin 4

1. Forkambríum: Myndun andrúmsloftsins. Lífið kviknaði á þessum tíma

 

2. Fornlífsöld: Líf þróðaðist. Plöntur og dýr færðu sig upp á land. Mesti aldauðaskeið jarðarinnar varð undir lok þessa tímabils.

 

3. Miðlífsöld: Tími stóru risaeðlanna. Á þessum tíma var bara eitt meginland "Pangea"

 

4. Nýlífsöld: Allir stóru fjallgarðar heimsins urðu til þegar jarðskorpuflekarnir fóru að rekast aftur saman. Spendýru fóru að þróast. 

Uppbygging jarðar: Bls 18-42

Skatfáreldar 1783

Mynd um Kötlu

Landakort: Bls 44-56

Náttúra, gróður og loftslag jarðar: Bls 58-89

bottom of page